Ice Medica hafði samband við okkur með þeim tilgangi að hanna bæði kennimerki og auglýsingar fyrir fyrirtækið.​​ Við tókum yfir Facebook aðganginum þeirra og gátum þar náð til ákveðin markhóps eins og óskað var eftir.

Við vildum að kennimerkið myndi vera í nýtískulegt og tímalaust. Blái liturinn og merkið sjálft gefur til kynna hvernig fyrirtæki þetta er enda mikilvægt að koma því á framfæri í kennimerkinu því við viljum meina að það sé andlit fyrirtækisins.

Við leggjum mikla áherslu á að auglýsingarnar okkar nái ekki endilega til sem flesta heldur til réttan markhóp. Þegar auglýst er á Facebook er hægt að velja nákvæmlega hver hópurinn er svo auglýsingin verður sem áhrifaríkust.

Kennimerki

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

NAS auglýsingastofa

nas@nas.is

+354 824 0762

Reykjavíkurvegur 66 , 220 Hafnarfjörður

© NAS auglýsingastofa 2019