Ferðaskrifstofan Tröll Expeditions býður upp á ferðir með leiðsögn um suðurströnd landsins, m.a. jöklaferðir, köfun, íshellaskoðun og jöklaklifur. Við hjá NAS sjáum að þessar ferðir verði sem flottastar með gæða myndefni. Túristar á Íslandi eru helstu viðskiptavinirnir og þurfum við þá að hanna efnið þannig að íslensk náttura sé í aðal atriði auk þess er söguþráður stór partur sem gerir myndböndin bæði áhrifamikil og aðlaðandi.

Myndböndin hafa verið notuð sem kynningarefni bæði á heimasíðu fyrirtækisins auk þess notum við efnið til að auglýsa á samfélagsmiðlum.

www.troll.is

KYNNINGAREFNI

Falljökull

Ferðamenn hér á landi sækjast mikið í íslenska náttúru. Í þessu myndbandi var aðal markmiðið að tengja sjónarsvið áhorfandans við upplifun ferðarinnar og kynna leiðsögumanninn til að byggja persónuleg sambönd við kúnna.

Silfra​

Þingvellir er einn af þeim stöðum sem við Íslendingar erum stoltir af, mikil saga og flott náttúra. Silfra er engin undantekning enda vinsæll staður á meðal útlendinga til að kafa í glæru og köldu vatni. Við hjá NAS sáum til þess að taka myndband sem væri samangert af skotum í kafi, á landi og úr lofti sem gerir okkur kleift að kynna ferðina og umhverfið á einstakan hátt.

Katla

Myndbandið sem við tókum upp á Kötlu var eitt af því sem við erum stoltastir af hingað til. Stór partur myndefnsins er mikið tekið af drónanum sem er góð leið til að ná flottu, víðu skoti af náttúru, til að byggja spennu áhorfendans. 

INSTAGRAM HERFERÐ

FLEIRI MYNDBÖND

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

NAS auglýsingastofa

nas@nas.is

+354 824 0762

Reykjavíkurvegur 66 , 220 Hafnarfjörður

© NAS auglýsingastofa 2019